Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
læknisfræðileg viðbúnaðarvara
ENSKA
medical countermeasure
DANSKA
medicinsk modforanstaltning
SÆNSKA
medicinsk motåtgärd
FRANSKA
contre-mesure médicale
ÞÝSKA
medizinisch Gegenmittel
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í ályktun Evrópuþingsins frá 8. mars 2011 og í niðurstöðu leiðtogaráðsins frá 13. september 2010 var lögð áhersla á þörfina á að innleiða sameiginlegt innkaupaferli á læknisfræðilegum viðbúnaðarvörum, einkum á bóluefnum gegn heimsfaraldri, til að gera aðildarríkjunum kleift að nýta sér slík hópinnkaup, kjósi þau það, t.d. með því að fá hagstætt verð og pöntunarsveigjanleika með tilliti til tiltekinnar vöru.

[en] The European Parliament in its resolution of 8 March 2011 and the Council in its Conclusions of 13 September 2010 stressed the need to introduce a common procedure for the joint procurement of medical countermeasures, and in particular of pandemic vaccines, to allow Member States, on a voluntary basis, to benefit from such group purchases, e.g. by obtaining advantageous prices and order flexibility with regard to a given product.

Skilgreining
[en] medical countermeasures--such as drugs, vaccines, and diagnostic devices--can prevent or treat the health effects of exposure, but few are currently available for many of these CBRN agents. GAO was asked to testify on the Department of Health and Human Services'' (HHS) CBRN medical countermeasure development and acquisition activities
(Public Health Preparedness: Developing and Acquiring Medical Countermeasures, Cynthia A. Bascetta)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1082/2013/ESB frá 22. október 2013 um alvarlegar heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri og niðurfellingu ákvörðunar nr. 2119/98/EB

[en] Decision No 1082/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 on serious cross-border threats to health and repealing Decision No 2119/98/EC

Skjal nr.
32013D1082
Aðalorð
viðbúnaðarvara - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
læknisfræðilegt viðbúnaðarúrræði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira